11.12.2009 17:50
Grindavíkurbátar í rigningu og myrkri
Eftirfarandi myndasyrpu tók ég áðan kl. 17 í Grindavík, en þá var rigning til að gera umhverfið enn dekkra, auk þess sem myrkur var skollið á. Ekkert flass var notað heldur eingöngu ljós skipa og af ljósastaurum. Gæði myndanna er því ekki mikill, en svona er þetta fyrir okkur sem ekki búum yfir myndavélum sem bjóða upp á meiri gæði.

89. Grímsnes GK 555

259. Margrét HF 20

1039. Oddgeir EA 600

1264. Sæmundur GK 4

1321. Geir KE 1 og 1264. Sæmundur GK 4

1907. Hraunsvík GK 75

2740. Vörður EA 748 og stefnið af 967. Marta Ágústsdóttir GK 14

Sömu skip og á myndinni næst fyrir ofan © myndir Emil Páll kl. 17 í dag 11. des. 2009

89. Grímsnes GK 555

259. Margrét HF 20

1039. Oddgeir EA 600

1264. Sæmundur GK 4

1321. Geir KE 1 og 1264. Sæmundur GK 4

1907. Hraunsvík GK 75

2740. Vörður EA 748 og stefnið af 967. Marta Ágústsdóttir GK 14

Sömu skip og á myndinni næst fyrir ofan © myndir Emil Páll kl. 17 í dag 11. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
