11.12.2009 13:55

Keflavík í gamla daga

Hér sjáum við tvær gamlar myndir frá Keflavíkurhöfn og eru þær trúlega önnur öðru hvoru megin við miðja síðustu öld, en hin hugsanlega fyrir eða eftir 1970, miðað við bátana sem þar þekkjast.


                   © Þessa mynd sendi Sigurður Bergþórsson, en hún er úr einkasafni


     Þessi er trúlega tekin í kring um 1970 eða síðar © mynd í eigu Emils Páls, en ljósmyndari ókunnur