09.12.2009 19:51
Lómur KE 101 / Þorsteinn GK 16 og strand Þorsteins GK 16
Fyrst sjáum við Lóm KE 101 og Þorstein GK 16 og eftir sögu bátsins kemur syrpa frá því er Þorsteinn GK 16 strandaði undir Krísuvíkurbjargi

145. Lómur KE 101 © mynd Emil Páll

145. Lómur KE 101 © mynd Ljósmyndasafn Akraness

145. Þorsteinn GK 16
© mynd Ljósmyndasafn Grindavíkur
Smíðanúmer 198 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1963. Kom til heimahafnar í Keflavík 24. júní 1963. Stækkaður 1964. Yfirbyggður hjá Dannebrogverft í Arhus, Danmörku 1985.
Fékk netin í skrúfuna og rak upp í Krísuvíkurbjarg 10. mars 1997.
Nöfn: Lómur KE 101, Kópur RE 175, Kópur GK 175 og Þorsteinn GK 16.

Björgun áhafnarinnar rétt fyrir strandið



© myndir í eigu Emils Páls

145. Lómur KE 101 © mynd Emil Páll

145. Lómur KE 101 © mynd Ljósmyndasafn Akraness

145. Þorsteinn GK 16
© mynd Ljósmyndasafn Grindavíkur
Smíðanúmer 198 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1963. Kom til heimahafnar í Keflavík 24. júní 1963. Stækkaður 1964. Yfirbyggður hjá Dannebrogverft í Arhus, Danmörku 1985.
Fékk netin í skrúfuna og rak upp í Krísuvíkurbjarg 10. mars 1997.
Nöfn: Lómur KE 101, Kópur RE 175, Kópur GK 175 og Þorsteinn GK 16.

Björgun áhafnarinnar rétt fyrir strandið



© myndir í eigu Emils Páls
Skrifað af Emil Páli
