09.12.2009 17:27
Mina ex Jaxlinn, tekur járn fyrir gullævintýrið
Verið er að lesta í Sundahöfn um 1000 tonna skip "Mina" eða gamli Jaxlinn sem er að taka stál og vistir fyrir næstu Grænlandsferð í gullnámuna sem áður hefur verið rætt um hér á síðunni og Óskar RE fór með vistir í á dögunum.

Danska skipið Mina ex íslenska skipið Jaxlinn, sem nú er í Sundahöfn að taka vistir fyrir gullnámuvinnsluna á Grænlandi © mynd af Marine Traffic, Petter Larsen
Danska skipið Mina ex íslenska skipið Jaxlinn, sem nú er í Sundahöfn að taka vistir fyrir gullnámuvinnsluna á Grænlandi © mynd af Marine Traffic, Petter Larsen
Skrifað af Emil Páli
