09.12.2009 15:57
Knarrarnes EA 399 / Knarrarnes KE 399 og Ólafur Jónsson GK 404 / Víking

1251. Knarrarnes EA 399, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

1251. Knarrarnes KE 399 © mynd Emil Páll

1251. Knarrarnes KE 399 á útleið og 1471. Ólafur Jónsson GK 404 á innleið, á Stakksfirði
© mynd Þorgeir Baldursson.

Víking, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll 8. des. 2009

Víking, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll 8. des. 2009
1251. Smíðanr. 400 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1972. Fórst 6 sm. N af Garðskaga 12. mars 1988 ásamt þremur mönnum.
Nöfn: Knarrarnes GK 157, Knarrarnes ÍS 99, Knarrarnes GK 99, Knarrarnes EA 399 og Knarrarnes KE 299.
1471. Smíðanr. B 402/1 hjá Stocznia im. Komuny, Paryskiney, Gdynia, Póllandi 1976. Afhentur á aðfangadag 1976 og kom fyrst til landsins, til Njarðvíkur 13. jan. 1977, en til heimahafnar í Sandgerði km það ekki fyrr en um mánaðarmótin ágúst/september 1977. Lengdur Póllandi 1989. Þrátt fyrir rússneska skráningu má segja að aðalhöfn þess hafi verið Hafnarfjörður, en það var selt til Rússlands í ágúst 1998.
Skipið hefur aðeins borið tvö nöfn. þ.e. á Íslandi: Ólafur Jónsson GK 404 og sem Rússneskt Víking.
Skrifað af Emil Páli
