08.12.2009 18:58
Jón Grunnvíkingur
Þarna er sjálfur Jón Grunnvíkingur við norsku Ramónu við bryggju í Reykjanesi við Djúp. Ramóna 1900 sem var seld til Bergen sl. vor.
Umræddur Jón Grunnvíkingur hefur verið duglegur að senda myndir á síðuna hjá Krúsa og eins á þessa síðu og sendi ég bestu þakkir fyrir. Nú boðar hann að eftir áramót sé hann að spá í að opna sjálfur síðu.
Annars sendi hann svohljóðandi bréf með þessari mynd:
Flott og lifandi bloggsíða hjá þér og Krúsa þær eru lifandi og skemmtilegar og margar aðrar góðar en ykkar síður eru vel lifandi, er að spá í að setja upp bloggsíðu eftir áramót, þetta er mitt Facebuk ég læt konuna um fésbókina mér finnst þetta höfða meira til mín.
Skrifað af Emil Páli
