08.12.2009 18:46
Gandi VE 84 fór á stefnið
Ekki man ég nákvæmlega hvenær það átti sér stað, en Gandi VE 171 var í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum er eitthvað brotnaði með þessum afleiðingum sem sjá má. Síðan þá hefur ekkert uppsátur verið fyrir báta í Eyjum.

84. Gandi VE 171 með stefnið niðri en skutinn út í loftið í Skipalyftu Vestmannaeyja © mynd úr eigu Emils Páls
84. Gandi VE 171 með stefnið niðri en skutinn út í loftið í Skipalyftu Vestmannaeyja © mynd úr eigu Emils Páls
Skrifað af Emil Páli
