05.12.2009 00:07

Sæfari RE 77

                          413. Sæfari RE 77, í Reykjavík © mynd Emil Páll

Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1942, endurbyggður 1960-61. Brann 26. sept. 1975 úr af Þorlákshöfn. Dreginn logandi til Þorlákshafnar af Hring GK 18 og slökkt í honum þar, Dæmdur ónýtur.

Nöfn: Óþekkt nafn í Svíþjóð, en hérlendis: Dvergur SI 53, Jón Guðmundsson GK 517, Jón Guðmundsson KE 5, Fiskaskagi AK 47, Hellisey RE 47og Sæfari RE 77