05.12.2009 00:10
Sæborg KE 177
821. Sæborg KE 177 © myndir Emil Páll
Saga bátsins hefur nýlega verið birt, en nafnalistinn var svohljóðandi: Sæborg BA 25, Sæborg VE 22, Sæborg KE 177, Sæborg HU 177 og Sæborg SH 377 en hann fórst ásamt einum manni 6 sm. út af Rifi á Snæfellsnesi 8. mars 1989.
Skrifað af Emil Páli
