04.12.2009 22:46
ÍS í Bolungarvík 1968
Af vefnum vikari.is
Bolungarvíkurhöfn árið 1968
Allt var ísilagt í Bolungarvíkurhöfn árið 1968 eins og sjá má á mynd þeirri sem birtast með þessari fréttahugleiðingu. Aftakaveður geysuðu á því ári og margir skipsskaðar urðu ma. í Ísafjarðardjúpi sem höfðu í för með sér manntjón. Myndin sem í boði er með þessari frétt eru þó tekin í blíðuveðri þar sem sólin varpar geislum sínum á bátana við brjótinn er hin ólgandi dröfn lætur lítið fyrir sér fara.
Á vefnum vikari.is má sjá fleiri myndir frá þessu atviki.
Skrifað af Emil Páli

