04.12.2009 18:58

Vörðufell KE 117 / Bolli KE 46


                          1248. Vörðufell KE 117, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll


                         1248. Bolli KE 46, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll

Smíðanr. 20 hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf., Seyðisfirði 1972. Eftir úreldingu hér heima 24. nóv. 1992, var báturinn seldur íslendingi búsettum í Noregi og gaf hann honum nafnið Oddbjörg. Lagði hann af stað með bátinn  að kvöldi 30. júlí 1993 og kom til heimahafnar í Noregi 8. ágúst. Þar stóð til að gera bátinn að skemmtibári og var hann gerður upp í Noregi 1993. Síðan er ekkert vitað um bátinn.

Nöfn. Kristín NK 17, Bliki SU 108, Vörðufell HF 1, Vörðufell KE 117, Bolli KE 46 og Oddbjörg.