03.12.2009 21:20
Þórir SF 77
91. Þórir SF 77 © mynd Marine Traffic, Sverrir Aðalsteinsson 2007
Smíðanúmer 6 hjá Thaules Mek, Verksted, Nýgard í Haugasundi, Noregi 1956. Yfirbyggður 1986.
Sem Helga RE 49, var báturinn að mestu gerður út frá Suðurnesjum og landaði þá oftast í Grindavík eða Keflavík. Að mig minnir undir skipstjórn Hauks Bergmanns, var skipið oftast það aflahæsta í Keflavík.
Nöfn: Vico, Haförninn GK 321, Helga RE 49, Þórir SF 77 og núverandi nafn: Þórir SF 177.
Skrifað af Emil Páli
