03.12.2009 14:13

Ársæll ÁR 66

Ársæll ÁR 66 frá Þorlákshöfn var í morgun tekin upp í Njarðvíkurslipp og fer sjálfsagt fljótt inn í hús og verður þar ásamt öðrum frá sömu útgerðarhöfn, þ.e. Hásteini ÁR 8, sem tekinn var í slipp og hús þar fyrir nokkrum dögum.


    1014. Ársæll ÁR 66, í Njarðvíkurslipp´, upp úr hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 3. des. 2009