03.12.2009 00:01

Loka á athugasemdir

Eins og stendur í hausnum, þá tek ég alvarlega á nafnleysi og það kom í kvöld ein slík, að undanförnu hefur nokkuð verið um slíkt, eða skítkast, því ég er búinn að eitra út fjórar athugasemdir síðan ég birjaði. Hef ég því ákveðið að loka fyrir athugasemdir, hvort það verður í fáa daga eða alveg kemur í ljós, getur verið allt eins fáir dagar, svo menn geri sér grein fyrir að ég meina þetta.
Sá sem nú átti hlut að máli og þorði ekki að koma fram undir réttu nafni, hafði IP töluna 85.220.106.234 og verður það nú kannað hver það sé.