01.12.2009 20:38

Skarfur / Lucky Star / Faxaborg (Sierra Leone)


                           1023. Skarfur GK 666, í Grindavík © mynd Emil Páll 2003


        Lucky Star, með heimahöfn í Zansibar í Tansaníu,  á Stakksfirði í feb. 2009


           Lucky Star, í Færeyjum © mynd Shipphotting, Regin Tokilsson í mars 2009


            Faxaborg ex Lucky Star, í Hollandi og í eigu Hollendinga en með heimahöfn í Freetown, Sierra Leone © mynd Shippotting okt. 2009

Þar sem svo stutt er síðan saga skipsins var sögð verður aðeins nafnalistinn birtur aftur:

Sléttanes ÍS 710, Sölvi Bjarnason BA 65, Eyjaver VE 7, Fylkir NK 102, Skarfur GK 666, Faxaborg SH 207, Lucky Star og núverandi nafn Faxaborg.