01.12.2009 19:53
Stapafell / Salango
1545. Stapafell, í heimahöfn sinni Keflavík © mynd Emil Páll
Salango © mynd Shipspotting
Smíðanr. 763 hjá J. G. Hitzlers Schiffswerft, Lauenburg, Elbe, Þýskalandi 1979. Hljóp af stokkum 2. júní 1979 og kom fyrst til landsins 16. okt. og þá til Hafnarfjarðar, en til heimahafnar í Keflavík 17. okt. 1979. Selt úr landi til Ekvador í maí 2001.
Nöfn: Stapafell og Salango
Skrifað af Emil Páli
