01.12.2009 19:19

Bláfell




                                29. Bláfell. í Reykjavíkurhöfn  © myndir Emil Páll

Smíðað hjá Neorion C. Michanouigha, Syros Grikklandi 1961. Selt úr land 15. júní 2000. En þrátt fyrir söluna lá það í nokkur ár við bryggju í Reykjavík og var að lokum rifið í Daníelsslipp, Reykjavík 2005 eða 2006.

Nöfn: Ekki er vitað hvaða nafn það bar í Grikklandi áður en það kom hingað til lands 1962 og fékk þá nafnið Bláfell.