01.12.2009 16:54

Bergur VE 44 / Álsey VE 2 / Carpe Diem HF 32

Hér koma samstæðu myndir af 1031. og eru sýndar myndir af bátnum sem Berg VE 44, Álsey VE 2 og Carpe Diem HF 32, sögð sagan og nafnalistinn.


                                     1031. Bergur VE 44 © mynd Þorgeir Baldursson


                   1031. Álsey VE 2, á Eyjafirði © mynd Þorgeir Baldursson 2006


   1012. Que Vadis HF 23 , 1031. Carde Diem HF 32 og 2724. Que Sera Sera HF 26   í Morocco © mynd Svafar Gestsson

Smíðanr. 263 hjá Linströl Skips- og batbyggeri, Risör, Noregi 1967. Yfirbyggður 1977. Lengdur 1977. Gagngerðar endurbætur, lenging o.fl. í Nauta Shipyard Ltd, í Póllandi, haustið 1996. Endurlengdur og byggður 1997 og aftur 1999 og þá var upprunalega skipið horfið.

Nöfn: Magnús NK 72, Hrafn Sveinbjarnason III GK 11, Valaberg GK 399, Bergur VE 44, Álsey VE 2, Álsey II VE 24, Álsey og núverandi nafni Carpe Diem HF 32.