01.12.2009 11:42
Steinunn Finnbogadóttir BA 325
Steinunn Finnbogadóttir RE 325, sem tekin var upp í slipp í Njarðvík á dögunum eftir að hafa legið við bryggju í Reykjavík í fjölda ár, hefur nú fengið aftur sitt fyrsta númer sem skipið bar eftir að þetta nafn kom á það þ.e. BA 325 og með heimahöfn eins og þá á Tálknafirði.

245. Steinunn Finnbogadóttir BA 325 frá Tálknafirði, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll 1. des. 2009
245. Steinunn Finnbogadóttir BA 325 frá Tálknafirði, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll 1. des. 2009
Skrifað af Emil Páli
