01.12.2009 00:33

Rostock

Á sl. sumri heimsótti Gunnar Jóhannsson, borgina Rostock sem áður tilheyrði fyrrum Austur-Þýskalandi og birtum við hér fjórar myndanna sem hann tók, en allar sýna þessar fjórar eitthvað er tengist sjávarútvegi eða siglingum.








    Rostock, í Þýskalandi, áður Austur-Þýskalandi © myndir Gunnar Jóhannsson sumarið 2009