30.11.2009 18:23
Ný 300 tonna Andrea til Akraness í gær
Andrea ex Magdelone © mynd Marine Traffic, Jan Phillipsen 2006
Í gær kom nýtt skip til Akraness, er 300 tonna ferja Andrea kom þangað frá Svíþjóð, en þar bar hún áður nafnið Magdelone. Mun skipið verða gert út á hvalaskoðun og aðrar skemmtiferðir. Skipið um koma til Reykjavíkur á morgun. Skipið er 34ra metra langt og 9 metra breitt.
Skrifað af Emil Páli
