30.11.2009 08:24
Sighvatur GK 57
975. Sighvatur GK 57, kemur til Njarðvíkur © myndir Emil Páll 2009
975. Sighvatur GK 57 © mynd Þorgeir Baldursson 2006
Smíðanr. 411 hjá Veb. Elber. Verft í Boizenburg, Þýskalandi 1965. Kom nýr til Neskaupstaðar 14. maí 1965, afsal við Fiskanes gefið út 29. jan. 1972. Var Hafrannsóknarskip við Grænhöfðaeyjar 1980-1982. Yfirbyggður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík 1982. Ný brú og nýr skutur hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1989. Lengdur hja´Morska Stocznia, Swinoujacie Póllandi 1997. Nýjar innréttingar og byggt yfir að aftan i Póllandi 2003. Veltitankur Skipasmíðastöð Njarðvíkur 200?
Nöfn: Bjartur NK 121, Grímseyingur GK 605, Víkurberg GK 1, Bjartur, Bjartur GK 57 og Sighvatur GK 57 frá árinu 1982.
Skrifað af Emil Páli
