30.11.2009 08:09
Valur HF 322 / Hafdís GK 118
2400. Valur HF 322, í Keflavíkurhöfn
2400. Hafdís GK 118 © mynd Þorgeir Baldursson 2008
Skrokkurinn er fluttur inn frá skipasmíðastöðinni Crist í Gdansk í Póllandi, en báturinn er skráður með smíðanr. 4 hjá Ósey hf. í Hafnarfirði 1999. Hljóp af stokkum 30. júní 1999 og afhentur eigendum í lok ágúst sama ár. Yfirbyggður og breytt í línuveiðiskip í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 2007.
Nöfn: Valur SH 322, Valur HF 322, Ósk KE 5 og núverandi nafn: Hafdís GK 118.
Skrifað af Emil Páli
