28.11.2009 22:34
Síldarlöndun úr Guðfinni KE 32 / Happasæll KE 94
Síldarlöndun úr 475. Guðfinni KE 32 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. ókunnur
475. Happasæll KE 94 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar
475. Happasæll KE 94, áður en hvalbakur var settur á hann © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar
475. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn með hvalbak © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar
475. Happasæll KE 94. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanr. 8 hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefssonar (Dráttarbraut Akraness), Akranesi, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og lauk smíði bátsins 5. janúar 1955. Fór hann í sinn fyrsta róður 8. janúar 1955. Úrelding í júní 1982. Brann og sökk norður af Hraunum í Faxaflóa 23. júlí 1982.
Nöfn: Guðfinnur KE 32, Farsæll SH 30 og Happasæll KE 94.
Skrifað af Emil Páli
