28.11.2009 19:38
Elsti bátur landsins
Hér fyrir aðeins neðar á síðunni segjum við frá elsta báti landsins og birtum þrjár myndir af honum þ.e. sem Sæborg KE 102, Bergþór KE 5 og Fengsæl ÍS 83. Myndin af honum eins og hann er í dag var ekki mjög góð og því höfum við nú fengið senda nýja og góða mynd af honum, sem var tekin 20. júlí á síðasta ári og um leið og við birtum hana, sendum við kærar kveðjur til Sigurjóns Vífils fyrir sendinguna.

824. Fengsæll ÍS 83, á Súðavík © mynd Sigurjón Vífill 20. júlí 2008
824. Fengsæll ÍS 83, á Súðavík © mynd Sigurjón Vífill 20. júlí 2008
Skrifað af Emil Páli
