28.11.2009 17:51
Tumi II
1747. Tumi II, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll 1986
Fyrsti sérsmíðaði þjónustubátur landsins fyrir fiskeldi með sjálfvirkum útbúnaði til fóðurgjafar o.fl. Kom hingað til lands, þ.e. Keflavíkur í júlí 1986 og var strax tekin í notkun, er var þó ekki skráður fyrr en 21. ágúst 1986.
Báturinn er smíðaður í Engi, Noregi 1986 og var skráður sem þjónustubátur til 1994, að hann var skráður sem fiskiskip, en það varði stutt því hann var seldur fljótlega til Færeyja eða 25. ágúst 1995.
Nöfn: Tumi II, Tumi II HF 17 og Njörður ( í Færeyjum)
Skrifað af Emil Páli
