28.11.2009 11:30
Hamravík KE 75 / Fröytrans
82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll
82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll
Fröytrans © mynd frá Óskari Franz
Smíðanr. 69 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk, í Flekkefjord í Noregi 1963, eftir teikningu Sig. Þór. Sú stöð keypti skipið aftur í júní 1979, en þó lá skipið við bryggju í Njarðvik, þar til í ágúst 1980. Í mars 1980 var lagt fyrir Alþingi að heimila innflutning á skipinu aftur og átti kaupandi þá að verða Njörður hf. í Sandgerði, en frumvarpið var ekki afgreitt og dró því Goðinn skipið út í ágúst 1980. Eftir að skipið komst í eigu norskra aðila var því breytt í tankara (brönnbát). Hamravík var fyrsta skipið sem tekið var upp í nýjan Njarðvíkurslipp 25. september 1970.
Nöfn: Hamravík KE 75, Hamravík og núverandi nafn Fröytrans.
Skrifað af Emil Páli
