28.11.2009 09:10
Þekkið þið þessi skip?
Nú birtast myndir af þremur erlendum skipum, sem öll eiga það sameiginlegt að hafa komið við sögu hérlendis og er skýring við hverja mynd. Nánar undir hverri mynd.

Þetta skip var keypt hingað til lands að eins 5 ára gamalt og gert úr hérlendis undir ýmsum nöfnum í 17 ár og þá selt aftur erlendis. Spurt er hvort menn viti um eitthvert þeirra nafna sem skipið bar hérlendis? © mynd Shippotters, J.B. Muniz í sept. 2009

Þetta skip eiga nú flestir að þekkja. Það er smíðað hérlendis og þjónaði hér á landi í fjölda ára. Hvað hét þetta skip hér á landi? © mynd Shippottos 2009

Þetta skip, komst hér á landi í miklar fréttir fyrir um 20 árum. Spurt er hvað hét skipið þá og hvers vegna komst það í fréttir hérlendis © mynd Shippottos 2008
Þetta skip var keypt hingað til lands að eins 5 ára gamalt og gert úr hérlendis undir ýmsum nöfnum í 17 ár og þá selt aftur erlendis. Spurt er hvort menn viti um eitthvert þeirra nafna sem skipið bar hérlendis? © mynd Shippotters, J.B. Muniz í sept. 2009
Þetta skip eiga nú flestir að þekkja. Það er smíðað hérlendis og þjónaði hér á landi í fjölda ára. Hvað hét þetta skip hér á landi? © mynd Shippottos 2009
Þetta skip, komst hér á landi í miklar fréttir fyrir um 20 árum. Spurt er hvað hét skipið þá og hvers vegna komst það í fréttir hérlendis © mynd Shippottos 2008
Skrifað af Emil Páli
