27.11.2009 18:16
Hafborg KE 54 / Lilja BA 107
1762. Hafborg KE 54, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll 1988
1762. Lilja BA 107, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll 2008
Framleiddur hjá Viksund Nor., Harstad, Noregi 1987, en sjósettur í Keflavík 28. mars 1987. Lengdur 1995 og 1996, auk þess sem settur var á hann gafl, hækkaður að framan og settur á hann bakki. Breytingarnar annaðist Trévís hf., á Akureyri.
Nöfn: Hafborg KE 54, Hafborg EA 152, Hafborg EA 155, Hafborg GK 321 og núverandi nafn: Lilja BA 107.
Skrifað af Emil Páli
