27.11.2009 16:39
Pasha Bulker strandað
Hér má sjá myndir af Pasha Bulker,200.000 tonna og 250 metra langa, danska fraktskipnu sem strandaði við strönd Astralíu 2 juli 2007. Eftir ca 3 vikur á strandstað tókst að ná því á flot og er skipið nú komið í umferð aftur © myndir og texti af síðu Gunnars Jóhannssonar, Danmörku
Skrifað af Emil Páli
