27.11.2009 16:27

Faxi RE 9 með fyrsta gulldeplufarminn

Faxi RE 9  kom inn á Akranes um klukkan þrjú í nótt með fyrsta gulldeplufarminn á þessari vertíð eða um 700 tonn. Löndun átti svo að hefjast um klukkan sjö í morgun. Kemur þetta fram á heimasíðu Faxa RE 9.


                           1742. Faxi RE 9 © mynd af Heimasíðu HB Granda