27.11.2009 09:36
Seifur KE 22
Við færslu í gær ruglaðist ég á systurskipum og setti mynd af 1423. Seif KE 22 með 1453 og hef nú leiðrétt það og hér kemur myndin af Seif aftur og upplýsingar um þann bát, en upplýsingarnar í gær voru um 1453.

1423. Seifur KE 22, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Básum hf, Hafnarfirði 1975. Afhentur 31. maí 1975. Lá við bryggju á Patreksfirði meðan báturinn var í eigu Byggðastofnunar. Skráður skemmtibátur frá 1975.
Nöfn: Seifur BA 123, Seifur HU 2, Seifur KE 22, Seifur ÞH 265, Þorsteinn HF 107, Þröstur BA 48, Þröstur BA 400, Árni Jóns BA 1, Árni Jóns BA 14, Pétur afi SH 374, ÓM RE 365 og núverandi nafn: Norðurstjarnan RE 365.
1423. Seifur KE 22, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Básum hf, Hafnarfirði 1975. Afhentur 31. maí 1975. Lá við bryggju á Patreksfirði meðan báturinn var í eigu Byggðastofnunar. Skráður skemmtibátur frá 1975.
Nöfn: Seifur BA 123, Seifur HU 2, Seifur KE 22, Seifur ÞH 265, Þorsteinn HF 107, Þröstur BA 48, Þröstur BA 400, Árni Jóns BA 1, Árni Jóns BA 14, Pétur afi SH 374, ÓM RE 365 og núverandi nafn: Norðurstjarnan RE 365.
Skrifað af Emil Páli
