26.11.2009 21:05
Sindri RE 410
588. Sindri RE 410 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. í Njarðvík 1957, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hljóp af stokkum 3. mars 1957. Talin óviðgerðarhæf 3. apríl 1981, hafði þá staðið uppi í Njarðvíkurslipp frá mars 1975 og brennd þar 4. maí 1982.
Nöfn: Hrönn II Gk 241, Sindri RE 410 og Bjargey KE 126.
Skrifað af Emil Páli
