26.11.2009 11:57
Fjölnir GK 157 / Carmona M-3-SM
1759. Fjölnir GK 157 © mynd af Heimasíðu Vísis
Carmona M-3-SM © mynd af Ship Photos, Aage Schjölberg í feb. 2009
Smíðanr. 159 hjá Johs Kristensen Skipsbyggeri Aps, Hvide Sande, Danmörku 1982. Kom til Hafnar 28. janúar 1987. Seldur til Svíþjóðar 19. maí 1994 og þaðan til Noregs 1997.
Nöfn: Lasiry RI 320, Garðey SF 22, Fjölnir GK 157, Carmona GG 330, Carmona M-333-Sm og núverandi nafn: Carmona M-3-SM
Skrifað af Emil Páli
