26.11.2009 08:36
Gæfa VE keypt til Hafnarfjarðar
Nýtt útgerðarfélag Stormur Seafood ehf., í Hafnarfirði keypti Gæfu VE 11 nú á haustdögum. Með í kaupunum fylgdu allar aflaheimildir um 130 þorskígildistonn. En samkvæmt Fiskifréttum verða einhverjar viðbótarheimldir keyptar.

1178. Gæfa VE 11, hét áður Víðir Trausti EA 517 © mynd Þorgeir Baldursson
Hér er á ferðinni 61 tonna bátur, smíðaður á Seyðisfirði 1971 og lengdur 1988.
1178. Gæfa VE 11, hét áður Víðir Trausti EA 517 © mynd Þorgeir Baldursson
Hér er á ferðinni 61 tonna bátur, smíðaður á Seyðisfirði 1971 og lengdur 1988.
Skrifað af Emil Páli
