25.11.2009 19:33

,, Jón sífulli " síðar Ólafur Vestmann VE 180

Meðan hann hét Jón Kjartansson, gekk hann undir nafninu ,,Jón sífulli" sökum góðra aflabragða á síldveiðum undir skipstjórn Þorsteins Gíslasonar.




   385. Ólafur Vestmann VE 180, í höfn í Vestmannaeyjum © myndir Emil Páll, einhvern tímann á áttunda áratug síðustu aldar

Smíðaður í Fredrikshavn í Danmörku 1956. Úreldingasjóður 27. maí 1982.

Fyrsti báturinn með radar á Íslandi.

Sem Jón Kjartansson SU, gekk báturinn undir nafninu ,,Jón sífulli" sökum góðra aflabragða á síldveiðum undir skipstjórn Þorsteins Gíslasonar.

Nöfn: Jón Kjartansson SU 111, Einir SU 250, Einir SF 11, Einir VE 180, Ólafur Vestmann VE 180 og Jón Pétur ST 21.