24.11.2009 22:04
Bornholmstraffikken
© myndir af síðu Gunnars Jóhannssonar, Danmörku
Ferjan sem fer milli Ystad í Svíþjóð og Rönne á Bornholm er eingin smá smíði. Hún er 1 tima og 15 min að fara á milli sem eru 86 kilómetrar, tekur 1000 farþega og 165 bíla.
Skrifað af Emil Páli
