24.11.2009 12:47

Bergvík KE 22


           1285. Bergvík KE 22, kemur til Keflavíkur í fyrsta sinn © mynd Emil Páll 1979

Smíðanr. 109 hjá Flekkifjord Slipp & Maskinfabrikk í Flekkifjord í Noregi 1972. Eftir að hafa verið að lokum selt aftur til Noregs 22. sept. 1972, var því lagt þar í okt 1992. Síðan selt til Pólands og sett aftur á skrá í sept. 1997.

Skipið var selt úr landi upp í nýtt skip í jan 1979, en Alþingi heimilaði 30. mars 1979 innflutning á því að nýjuog því fór það í raun aldrei út til norskra eiganda.


Nöfn: Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Júlíus Geirmundsson ÍS 279, Bergvík KE 22, Skagfirðingur SK 4, Skagfirðiingur og Hornsund GDY 153 og er enn í Póllandi.