23.11.2009 08:46
Saxhamar SH 50
1028. Saxhamar SH 50 © mynd Þorgeir Baldursson
1028. Saxhamar SH 50, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll í ágúst 2009
1028. Saxhamar SH 50 © mynd Sigurður Bergþórsson
Smíðanr. 440 hjá Veb. ElbeWerft, í Boizenburg, Þýskalandi 1967 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til landsins á skírdag 1. apríl 1967. Lengur og yfirbyggður 1987. Lengur og endurbættur í Póllandi 1999.
Nöfn: Hrafn Sveinbjarnason GK 255, Sigurður Þorleifsson GK 10, Sæljón SU 104, Sjöfn ÞH 142, Sjöfn EA 142 og núverandi nafn Saxhamar SH 50.
Skrifað af Emil Páli
