23.11.2009 08:33
Steingrímur Trölli KE 81 / Jón Þórðarson BA 80
201. Steingrímur Trölli KE 81 © mynd af líkani, Sigurður Bergþórsson
201. Jón Þórðarson BA 80 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Haraldur Karlsson
Smíðanr. 408 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund í Stralsund, Þýskalandi 1959. Einn af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,tappatogari" og voru eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Talinn ónýtur 21. okt.1982. Stálfélagið hf. eignaðist skipið og seldi til Englands til niðurrifs í sept. 1984.
Nöfn: Steingrímur Trölli ST 2, Steingrímur Trölli KE 81, Hólmanes SU 120 og Jón Þórðarson BA 180. (samkvæmt myndinni hér að ofan var hann BA 80, en skráður sem BA 180).
Skrifað af Emil Páli
