22.11.2009 21:36
Albert Ólafsson KE 39
1082. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 5 hjá Skipavík hf. Stykkishólmi 1969 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Átti að úreldast 1997, en var settur á land í Daníelsslipp í Reykjav´k og þar stóð ahnn fram eftir árinu 2003 og í september var hann nánast brotinn niður. Endanlega var hann fjarlægður úr slippnum um áramótin 2004/05,
Nöfn: Fróði ÁR 33, Hersteinn ÁR 37, Albert Ólafsson KE 39, Skúli fógeti VE 185 og Svanur Kvikk RE 666.
Skrifað af Emil Páli
