20.11.2009 21:50
Sigurður Bjarnason EA 450 / Mánatindur GK 240
181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd Snorri Snorrason
181. Mánatindur GK 240, í Njarðvík © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 402 hjá V.E.B. Volkwerft Stalsund, Þýskalandi 1958 og var eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafnin Tappatogari. Úreltur í sept. 1983. Seldur Stálfélaginu til bræðslu, en dreginn til Grimsby í Englandi í sept. 1984.
Nöfn: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240.
Skrifað af Emil Páli
