20.11.2009 21:15
Hafborg GK 99
516. Hafborg GK 99 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar
516. Hafborg GK 99, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Njarðvík 1946. Dreginn logandi til hafnar í Sandgerði, af Freyr KE 98, eftir að eldur hafði komið upp í bátnum 7 sm. NA af Garðskaga 9. okt. 1974. Talinn ónýtur. Flakið dregið undir Vogastapa 20. okt. 1974 og brennt þar.
Nöfn: Sæfari ÍS 360 og Hafborg GK 99.
Skrifað af Emil Páli
