20.11.2009 20:52

Happasæll KE 94


                                        38. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll

Smíðaður í Florö í Noregi 1959, sem farþegaskip og var breytt í fiskiskip 1982. Kom fyrst sem Happasæll til heimahafnar í Keflavík 14. ág. 1982. Úreltur i maí 1986. Sökkt 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986.

Bar aðeins tvö nöfn: Drangur og Happasæll KE 94.