20.11.2009 15:45

Búddi KE 9


              13. Búddi KE 9, kemur inn til Sandgerðis í dag © mynd Emil Páll 20. nóv. 2009

Smíðaður hjá Brandernburg/Havel, í Brandenburg, Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til Keflavíkur um páskana 1961. Lengdur um miðu og að aftan og skuturinn sleginn út hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1995.

Nöfn: Árni Þorkelsson, KE 46, Andvari KE 93, Blátindur VE 30, Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155 og núverandi nafn Búddi KE 9.