19.11.2009 22:27
Þessum bátum hefur fækkað
Ein er sú bátategundin sem hefur fækkað mikið með árunum og batnandi tækni, en það er sú gerð báta sem við sjáum nú á myndasyrpu Jóns Halldórssonar á vefnum holmavik.123.is



Frá Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í sept. 2009
Frá Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
