19.11.2009 09:02
Seldur á 100 kr.
Nýlega barst Reykjaneshöfn tilboð upp á 100 kr. í Svan KE 90, sem afskráður var fyrir nokkrum árum, en hefur legið að undanförnu í Njarðvíkurhöfn. Var tilboðinu tekið.

929. Svanur KE 90 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll í nóv. 2009
929. Svanur KE 90 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll í nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
