17.11.2009 08:42

Suðurnes KE 12 / Siglfirðingur SI 150


     1407. Suðurnes KE 12, í fyrsta sinn í heimahöfn, Keflavík © mynd Emil Páll í mars 1974


          1407. Siglfirðingur SI 150 © mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur

Smíðanr. 36 hjá A/S Storviks Mek. Verksted, Kristjánsund, Noregi 1969. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík 19. mars 1974. Breytt í frystiskip 1984 hjá Slippstöðinni hf. Akureyri. Breytt og endurbætt í Þýskalandi 1986. Gert út frá Suður-Afríku 1999 af útgerðarfélagi sem Siglfirðingur hf. átti hlutdeild í og þá skráð þar. Kom síðan heim í einhverja mánuði og þá skráð hérlendis en síðan skráð aftur úti, fyrst með heimahöfn í Suður-Afríku, síðan í Litháen, en komst í eigu Rússa 2004 og eftir það er ekkert vitað um skipið.

Nöfn: Varöy F9V, Suðurnes KE 12, Fontur ÞH 225, Siglfirðingur SI 150, Asanda, aftur Siglfirðingur SI 150, og aftur Asanda.