16.11.2009 20:00
Seyðisfjörður: Auðbjörg NS 200
Hér kemur enn ein myndin eftir Svavar Ellertsson og sýnir hún þessi skip sem lengi var í þjónustu Seyðfirðinga Auðbjörgu NS 200, þar sem hún stendur uppi í dag, þar fyrir austan. Um er að ræða bát sem smíðaður var á Fáskrúðsfirði 1963, fyrir Seyðfirðinga.
Fyrrum 304. Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði
© mynd Svavar Ellertsson í júlí 2009
Skrifað af Emil Páli
