16.11.2009 11:43

Dalvík

Í sumar tók Svavar Ellertsson nokkrar skemmtilegar myndir af sjávarsíðunni víða um land og fáum við þær til birtingar hér á síðunni og hér koma þrjár sem teknar voru á Fiskidögunum á Dalvík í ágúst sl.


               108. Húni II, á Fiskidögunum á Dalvík © mynd Svavar Ellertsson í ágúst 2009


            1153. Viktor, á Fiskidögunum á Dalvík © mynd Svavar Ellertsson í ágúst 2009


          2691. Sæfari, á Fiskidögum á Dalvík © mynd Svavar Ellertsson í ágúst 2009